Nú er svo komið að þessi bloggsíða hefur staðið óhreyfð síðan ég stofnaði hana og ég hef ekki einu sinni sagt sálu frá henni. Ég hélt kanski að skrifin myndu koma að sjálfu sér en raunin er önnur , við höfum haft í nógu að snúast... veit ekki hvort þetta er góð hugmynd en ég ætla að láta reyna á þetta og sjá hvað setur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli