laugardagur, 12. janúar 2008

Think pink

Síðan hefur fengið bleikt útlit um óákveðin tíma og í tilefni af því setti ég saman bleika seríu.




P.s. Fuuullt af nýjum myndum inn á apaköttum

7 ummæli:

Bryndís Ýr sagði...

Yndisleg bleika síðan og yyyyyyndislegar myndir. Ó mæ! Rosalega er þetta mikið fjölskylduævintýri hjá ykkur. Æðislega gaman að sjá hvað krakkarnir greinilega njóta sín og foreldrarnir líka í sólinni og rómantíkinni og huggulegheitunum. Bara frábært! Íbúðin lítur voða vel út og næææs að hafa svona pall og svalir. Vonandi að maður geti tekið heimsóknarboðinu einhvern tímann við tækifæri ;)

KNús Bryndís

Nafnlaus sagði...

Æðislegar myndir af ykkur öllum. Gaman hjá ykkur stelpunum að fara i sirkus og ég er viss um að Salka getur orðið góð hestakona í svona góðum sirkus á hávaða og myrkurs.

Funi hefur ekki breyst lítið. Og vá hvað klippingin er töff. Þú gætir vel skipt um starfsvettvang án vandræða ef þú lendir í vanda.

kærar kveðjur
Harpa skarpa

Nafnlaus sagði...

Mér líst mjöög vel á að hafa síðuna bleika. Rosalega skemmtilegt að skoða myndirnar, og já sammála Hörpu um hárið á Funa, alger töffara klipping. Elska að lesa bloggið þitt og eeeenþá skemmtilegra að skoða myndir eða bara bæði frábært. Sé að þið hafið það rosa gott þarna í Baxe. ;)

Ástarkveðja- Ása Ott.

Nafnlaus sagði...

Fyndið að ég hélt alltaf að Harpa sem er dugleg að skrifa comment hér væri hún Harpa Dögg en svo er víst. ekki, ahahaha. ;) Þær verða að vera Harpa og Skarpa. Hvor ætti að vera hvað? Hmmmm

Looove

Nafnlaus sagði...

Hey takk stelpur fyrir að skrifa og sonna.. gaman að fá viðbrögð.

Já hann Funi er hálgerður Palli pönk þessa dagana en ég fíla það!
Veit samt ekki hvort ég myndi gera fólki það að gera þetta að atvinnu minni Harpa ;)
Hahaha..ég held að Hörpurnar verði að kasta upp á nafnið eða fara í sjómann því báðar eru þær eiturskarpar og ég myndi sko ekki treysta mér í að gera upp á milli.

Baxaást til ykkar

Nafnlaus sagði...

Getur hún Harpa Dögg ekki bara hitt mig á litlu Kaffistofunni og við förum í sjómann? Sú sem tapar missir réttinn á að kalla sig Harpa og tekur upp nafnið Tromma, Fiðla eða Flauta í staðinn.

Eða snýst þetta kannski bara um að hafa rétt til að kalla sig skarpa?

Jæja... ég er allavega til í að verja rétt minn.

Btw. Er farin að mæta í ræktina og byggja upp vöðvana.

kröftuglegt knús
Harpa Rut

Nafnlaus sagði...

Já mér líst vel á þetta plan..það er spurning hvort hljóðfærin eða skerpan hafa yfirhöndina...þetta verður áhugavert!!