laugardagur, 2. febrúar 2008

Allir saman nú


Þið verðið að skoða þetta! Líf ykkar mun verða svo miklu betra fyrir vikið..ég lofa.
Ég gæti hugsað mér að dansa alla nóttina við þetta lag og auðvitað mæma með allan tímann!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jebb Kolla þetta er eitt af því fyndnasta í heiminum. Ég hef lært svona dans í dansskólanum og ég stóð varla í lappirnar af hlátri. Svo eru bara stelpur í dansskólanum og þá þurftu einhverjar að dansa strákasporin sem eru bara einhver hestaspor. Kennarinn gaf mér disk og vidjó til að æfa heima og ég var farin að kunna svo vel við að syngja með þessu í bílnum, hressandi fyrir mig og farþegann, ójé ;)

Nafnlaus sagði...

Hahaha..hestaspor!
Þetta er ótrúlega skemmtilegt og ég hlakka mikið til að sjá þig taka sporið, bæði stelpu og stráka og auðvitað syngja hástöfum með ;)
Ég veit ekki hvort ég var með svefngalsa eða hvað en ég grét úr hlátri..tárin bara láku og láku og textinn! múhahaha

Nafnlaus sagði...

þetta er vinsælasta afreyingarefnið í vinnunni hjá mér.Uppáhaldið hjá mér er lagið "Girly man" enn það finnið þið á youtube undir:indian thriller. og velja with lyrics..við horfum á þetta reglulega og það verður bara fyndnara í hvert skipti,maðurinn er snillingur.

Nafnlaus sagði...

Já Frissi ég vissi að ég gæti treyst á þig...þetta finnst okkur fyndið!;)